Nov 7, 2007

Gamlar (en góðar) fréttamyndir

Knattspyrnumót í lok september - Jóel Kristinn og félagar í Viby Fodbold
Jóel Kristinn alveg að ná boltanum, í hvítri treyju og bláum buxum! Þetta er samt ekki Fram-búningur þó svo að afi og amma á Nesinu yrðu stolt af því!
Eftir leikina takast leikmenn í hendur og segja: "tak for kampen" - frekar sætt!
Viby Fodbold með medalíurnar, Jóel Kristinn lengst til vinstri (ef einhver skyldi ekki þekkja hann lengur)
Stoltir leikmenn Viby Fodbold
(Snúa höfði) Fannar Ingi að skoða medalíuna sem hann vann sér inn með því að gráta fögrum tárum!

3 comments:

Anonymous said...

Mynd segir meira en þúsumd orð.
Ótrúlega flottur fótboltapeyi.
Við erum búin að vera að skoða myndirnar sem við tókum hjá ykkur, þetta var frábær helgi.

Knús og kveðjur frá ömmu og afa á Selfossi.

Borgar said...

Ef þetta eru ekki sætustu strákar í heimi, þá veit ég ekki hvað!!!!!!

Knús frá
Kristínu Hrefnu

Anonymous said...

Fannsmaðurinn alltaf jafn hress og Jóel náttlega að brillera í boltanum. Þekki það af eigin reynslu að hann er helvíti skotfastur