Aug 28, 2007

Heimildamyndir

Þessa sebrahesta hittum við í Löveparken.
Hérna erum við í Bambaskóginum. Bambarnir eru alveg vitlausir í gulrætur
Fannar Ingi var fljótur að ná rússíbanatöktunum. Myndin er úr Djurs Sommerland.
Jóel Kristinn er búinn að kaupa sér bíl....... Þarna er hann að koma af ströndinni hér í Árósum.
Þessi vinur okkar á heima í Álaborg, fórum að heimsækja hann um daginn.
Hver veit nema við skellum inn fleiri myndum fljótlega,
Bestu kveðjur,

1 comment:

Anonymous said...

Hæ og hó.

Frábærar heimildamyndir! ER veðrið enn svona frábært? Hlýtur að vera því hér er farið að rigna. Fólk farið að nota regnhlífar og regnföt í daglegum göngutúrum í dalnum.
Hmmm, ég hef nú ekki enn gefið ,,gömlum nemendum" upp slóðina svo varla lesa þeir þetta...nema þeir sem finna allt á netinu... svona eins og einmana kennslukonur í veikindaleyfi!!! hehehehe

Bestu kveðjur, Vala