Eitt af því sem erfiðast við að búa í útlöndum er að vera í burtu þegar aðal fólkið á afmæli eða eitthvað svoleiðis.
Pabbi - afi Jóel - átti afmæli 21. febrúar og er ekki búinn að fá kossa og knús frá Beykiskógarfjölskyldunni.
Teitur "litli bróðir" er 25 ára í dag og fær einnig kossa og knús frá okkur öllum"
Skrítið þegar litlu systkini manns eru að verða jafn gömul og maður sjálfur!
Bestu kveðjur,
Feb 28, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Takk fyrir góðar kveðjur, já þetta er merkilegt með systkinin en bíddu bara þangað til börnin þín verða orðin næstum því jafnaldrar þínir. Það er stórmerkilegt.
Bestu kveðjur frá Unnarbraut.
Pabbi - afi Jóel.
Post a Comment