Verið að grilla pylsur og ströndinni. Pylsubrauðin eru ekki eins og við þekkjum heima á Íslandi heldur svona frönsk með gati.
Frændurnir Pétur Orri og Jóel Kristinn í hinu eina sanna Tivoli í Kaupmannahöfn.
Margrét eða "Magga móða" á leið í rússíbana með Tómas Atla. Þess má geta að ferðin gekk mjög vel og móður og barni heilsast vel á eftir.... hehehe
Bræðurnir á göngu í einum að görðunum hér í Árósum. Danirnir eru ekki eins uppteknir af þéttingu byggðar og "sumir" aðrir og skilja því eftir græn svæði hér og þar í bænum, meira að segja í miðbænum!!!!
Fannar Ingi í hringekjunni í Tivoli. Þrátt fyrir að vera orðinn vanur maður í rússíbanaferðum er alltaf jafn gaman að fara á hestbak í hringekjunni. Fyrir aftan hann sést glitta í Tómas Atla sem líka var á hestbaki.
Frændurnir Pétur Orri og Jóel Kristinn í hinu eina sanna Tivoli í Kaupmannahöfn.
Margrét eða "Magga móða" á leið í rússíbana með Tómas Atla. Þess má geta að ferðin gekk mjög vel og móður og barni heilsast vel á eftir.... hehehe
Bræðurnir á göngu í einum að görðunum hér í Árósum. Danirnir eru ekki eins uppteknir af þéttingu byggðar og "sumir" aðrir og skilja því eftir græn svæði hér og þar í bænum, meira að segja í miðbænum!!!!
Fannar Ingi í hringekjunni í Tivoli. Þrátt fyrir að vera orðinn vanur maður í rússíbanaferðum er alltaf jafn gaman að fara á hestbak í hringekjunni. Fyrir aftan hann sést glitta í Tómas Atla sem líka var á hestbaki.
Bless í bili,
Næstu fréttamyndir ættu svo að sýna fótboltamanninn í keppni.
3 comments:
Sætastir.is í gönguferð í skóginum... Þetta verður ekki mögulegt á Selfossi, þegar þið flytjið þangað, því að núverandi meirihluti verður búinn að eyðileggja allt og byggja blokkir á grænu svæðunum á Selfossi:)
En voðalega er hann bróðir minn einbeyttur við að opna pylsupakkann... er það eitthvað erfiðara í DK en á Íslandi?
Stuð kveðjur frá
Stínu fínu:)
Smá ábending til Stínu fínu frá fréttaritara!
Hér í sveitinni í Viby/Árósum er stutt í skóginn, ströndina, fótboltaæfinguna og í 300.000 manns alveg eins Fossvogsdalnum!!!!! ........ þannig að kannski er Selfoss ekki alveg á dagskránni..........
..... og svona þér að segja þá getur bara verið ansi snúið að opna pylsupakka með "leynihníf" á ströndinni........... Hefur þú einhverja reynslu í því???
Nei... ég verð að viðurkenna að ég hef ekki notað "leynihníf" er þetta eitthvað sér danskt fyrirbæri?
Post a Comment